Hljóðvegur 1

Nýr biskup, Hjarta Hafnarfjarðar og Jáskorunin

Hljóðvegur 1 rúllaði af stað í dag en þátturinn verður í loftinu alla virka daga fram yfir verslunarmannahelgi. Fyrstu gestur var nýkjörin biskup sem í dag tók við embætti, Guðrún Karls Helgudóttir.

Inga Kristjánsdóttir, næringaþerapisti stendur fyrir Jáskoruninni í júlí. Sumarlög, frí og ferðalög þurfa ekki endilega setja allt á hliðina þegar kemur hreyfingu og næringu. En hvað er Jáskorunin sem fjölmargir Íslendingar hafa ákveðið taka þátt í, við slógum á þráðinn til Ingu og fræddumst um það.

Bæjarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett um helgina. Ein aðalsprautan í hátíðarhöldunum er Páll Eyjólfsson sem er rekstaraðili Bæjarbíós, þar sem fjölmargir viðburðir munu einmitt fara fram. Í liðnum okkar Hvernig var helgin fengum við heyra hvernig helgin gekk hjá Palla og félögum og hvað er framundan á hátíðinni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-01

U2 - Vertigo.

KUSK - Sommar.

FUGEES - Killing Me Softly.

PHIL COLLINS - In The Air Tonight.

LAUFEY - From The Start.

FLOTT - L'amour.

Fatboy Slim - Praise you.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Töfrar.

EMMSJÉ GAUTI & HELGI SÆMUNDUR - Tossi.

Ásdís - Flashback.

EGÓ - Í hjarta mér.

PREFAB SPROUT - Cars and Girls.

Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel.

Frumflutt

1. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,