Hljóðvegur 1

Frímann Gunnarsson, Margrét Maack og Jólalagalisti götunnar

Við fórum vítt og breitt á Hljóðvegi dagsins. Jóhann Alfreð sat í stúdíó 2 en Steiney Skúladóttir flakkaði um miðborgina og leyfði vegfarendum velja sér jólalög í þáttinn í Jólalagalista götunnar. Frímann Gunnarsson, lífskúnstner var á línunni en hann mun standa fyrir sýningunni 11 spor - Til hamingju í Bæjarbíó í lok febrúar. Margrét Erla Maack mætti í stúdíó og fór yfir jólaundirbúninginn og sagði frá Jólakabarett sem hún stendur fyrir fyrir jól. Loks leit Helga Margrét, íþróttafréttakona við og farið var yfir íþróttir helgarinnar, m.a. HM í handbolta kvenna, EM í sundi og ensku knattspyrnuna.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-12-09

EIRÍKUR HAUKSSON - Jól Alla Daga.

Sivan, Troye - Got Me Started.

Diljá Pétursdóttir - Say my name.

DAÐI & GAGNAMAGNIÐ - 10 Years (Ísland Eurovision 2021).

LADDI - Snjókorn Falla.

HARRY STYLES - Watermelon Sugar.

Bombay Bicycle Club, Khan, Chaka - Tekken 2.

GOTYE - Somebody That I Used To Know.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

BOBBY HELMS - Jingle Bell Rock.

Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm., Rosalia - Oral.

PRINCE - Kiss.

U2 - Christmas (Baby Please Come Home).

DUNCAN LAURENCE - Arcade (Eurovisíon 2019 - Holland).

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,