Jóhann Alfreð sat í Stúdíó 2 í dag. Við fengum sent póstkort af Hljóveginum alla leið frá Indlandi en þar er Steiney Skúladóttir á ferð. Hún spjallaði við Þóru Bergnýju Guðmundsdóttir sem hefur haft vetrarsetu á Indlandi síðustu árin og rekur þar hótel í Kochin á Indlandi. Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona leit þá við í spjall en hún frumsýnir uppistandssýninguna Á rauðu ljósi þann 30. nóvember þar sem hún fjallar m.a. um baráttu sína við streitu og kvíða. Einar Örn Jónsson kíkti svo undir lok þáttar í stutt sportspjall.
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-18
CELEBS - Ég sé rautt.
Pale Moon - Spaghetti.
The Smiths - This Charming Man.
HJÁLMAR - Gakktu alla leið.
GUS GUS - Eða?.
Una Torfadóttir - En.
ROXY MUSIC, ROXY MUSIC - More Than This.
NEW ORDER - Regret.
EMILÍANA TORRINI - Speed Of Dark.
Sivan, Troye - Got Me Started.
MÅNESKIN - Beggin'.
Laufey, Beabadoobee - A Night To Remember.
Mannakorn - Á rauðu ljósi.
LENNY KRAVITZ - Again.
Julian Civilian - Fyrirmyndarborgari.
ELÍN HALL & GDRN - Júpíter.
DAVID BOWIE - Young Americans.
Taylor Swift - Cruel Summer.