Hljóðvegur 1

Undanúrslit EM, Ólafía Hrönn á Sigló, listahátíðin Frjó og Líf á biðlista

Vala Eiríks og Jóhann Alfreð sátu í Stúdíó 2 en Steiney var stödd á Siglufirði. Þar spjallaði hún við Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem á hús í bænum og dvelst þar löngum stundum. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður hitaði upp fyrir undanúrslitaviðureignirnar á EM og í stúdíó kom Gunnar Ingi Valgeirsson sem heldur úti þáttunum Líf á biðlista, þar sem hann segir sögu fólks með fíknivanda. Gunnar útskrifaðist sjálfur úr meðferð í Krýsuvík sumarið 2023. Aðalheiður Eysteinsdóttir stendur fyrir listahátíðinni Frjó á Siglufirði um komandi helgi og spjallaði um hátíðina við Steineyju sem kíkti svo yfir á Hótel Siglunes í liðinn Hvað er í matinn. Þar ræddi hún við matreiðslumanninn Jaouad Hbib sem töfrar fram marokkóska matseld á hótelinu.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-09

HIPSUMHAPS - Fyrsta ástin.

LADDI - Þú Verður Tannlæknir.

REDBONE - Come And Get Your Love.

Major Pink - Hope.

Friðrik Dór Jónsson, Herra Hnetusmjör, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Waiting In Vain.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Töfrar.

HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80).

Eminem - Houdini.

MUGISON - Stingum Af.

Frumflutt

9. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,