Hljóðvegur 1

Jóhann Alfreð í Köln og Ebba Katrín í Húsó

Steiney sat í Stúdíó 2 í dag en Jóhann Alfreð er í Þýskalandi hvetja strákana okkar áfram á EM í handbolta. Við bjölluðum í hann þar sem hann var meðal annars mættur í Lanxess höllina í Köln. Ebba Katrín kíkti í stúdíóið en hana ættu landsmenn kannast við úr sjónvarpinu sem og fjölum leikhúsanna. Á sunnudagskvöldum á RÚV fer hún með aðalhluverkið í þáttunum Húsó. Hún sagði okkur frá nálgun sinni leika hlutverk sem eru ólík því sem hún hefur upplifað sjálf. Kristjana Arnardóttir kíkti líka í spjall og spáði í leik Íslands og Frakklands á EM.

Flott - Með þér líður mér vel.

GRAFÍK - Komdu Út.

BOTNLEÐJA - Þið eruð frábær.

BASTILLE - Laura Palmer.

Kahan, Noah - Stick Season.

ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.

Ngonda, Jalen - Rapture.

SIGRID - Don't kill My Vibe.

VULFPECK - Back Pocket.

TOM TOM CLUB - Genius of Love.

GUGUSAR - Ekkert gerðist.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

Taylor Swift - Cruel Summer.

NOAH AND THE WHALE - 5 Years Time.

Japanese House, The - Super Trouper.

RED HOT CHILI PEPPERS - Breaking the girl.

Frumflutt

20. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,