Kalli og Jóhann voru í beinni í þætti dagsins, Jóhann var staddur á Snæfellsnesinu og heyrðum við í honum í beinni bæði frá Grundarfirði og Stykkishólmi auk áður upptekis efnis frá Flatey á Breiðafirði. Innslag frá Steiney var spilað en hún hafði verið stödd í Ísafjarðardjúpi í Steinshúsi. Kalli var í Efstaleitinu og slóg á þráðinn á Ögur í Ísafjarðardjúpi þar sem að Ögurballið fer fram og náði tali af Maju sem að er einn af skipuleggjendum hátíðarhalda þar. Einnig heyrði hann í þeim Degi Sigurðsson og Einari Erni sem voru að fara að troða upp á Krúttinu á Blönduósi í kvöld og með því að vígja þennan nýja sal á Hótel Blönduósi og að lokum var heyrt í Viktori Frey framkvæmdastjóra Sápuboltans á Ólafsfirði sem var í fullum gangi í dag.
Viðmælendur Kalla:
María Sigríður Halldórsdóttir - Ögur Hátíð
Einar Örn Sigurðsson - Blönduós
Viktor Freyr Elísson - framkvæmdastjóri Sápuboltans
Lagalistinn:
Sirkus Geira Smart - Spilverk Þjóðanna
Stóra, stóra ást - Mugison
To Love Somebody - Bee Gees
Spend Some Time On Me Baby - Klemens Hannigan
The Weight - The Band
Á rauðu ljósi - Mannakorn
Jolene - Dolly Parton
I Went Outside - Árný Margrét
Ekkert þras - Egill Ólafsson & Guðrún Gunnarsdóttir
Skapar fegurðin hamingjuna - Bubbi
The Narcissist - Blur
On The Road Again - Willie Nelson
Until I Found You - Stephen Sanchez
If You Tolerate This Your Children Will Be Next - Manic Street Preachers
Dancing In The Dark - Bruce Springsteen
The Night Before - The Beatles
Stuck In The Middle With You - Stealers Wheel
Angel Eyes - Ásdís
Take It Away - Paul McCartney
Frelsið - Nýdönsk
Got My Mind Set On You - George Harrison
Þúsund hjörtu - Emmsjé Gauti
Cherry, Cherry - Neil Diamond
Hand Of Fate - The Rolling Stones
Behind The Mask - Eric Clapton
Handle With Care - Traveling Wilburys
She Sells Sanctuary - The Cult