Eins og vanalega stóð Kalli vaktina í Efstaleitinu á meðan Jóhann þræddi Suðurlandið. Slegið var á þráðinn á Þingeyri þar sem að Dýrafjarðardagar fara fram einnig var staðan tekið á Húnavöku á Blönduósi og svo að lokum á Bryggjudaga sem fram fara í Þórshöfn. Á Suðurlandinu stoppaði Jóhann á Megazipline í Hveragerði og þaðan lá leið hans svo á Selfoss þar sem að Kjartan rakari tók honum opnum örmum að lokum stoppaði Jóhann svo í dýragarðinum Slakka. Steiney var ekki með okkur í beinni í þetta skipti en innslög voru spiluð frá henni bæði frá Goslokahátíð og Hænuvík.
Viðmælendur Kalla:
Jón Jósep Snæbjörnsson - Dýrafjarðardagar á Þingeyri
Kristín Ingibjörg Lárusdóttir - Húnavaka á Blönduósi
Arnar Freyr Warén - Bryggjudagar í Þórshöfn
Viðmælendur Steineyjar:
Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir
Guðný Ólafía Guðjónsdóttir
Sæþór Ólafur Arnarson
Sigurvin Benedikt Sigurðarson
Viðmælendur Jóhanns:
Skúli Mogensen - Hvammsvík
Hallgrímur Kristinsson - Megazipline
Kjartan Björnsson rakari - Selfoss
Lagalistinn:
Er nauðsynlegt að skjóta þá? - Bubbi
Goodbye Stranger - Supertramp
Laid - James
Sad Songs - Elton John
Oftast úti á sjó - Áhöfnin á halastjörnunni
Nobody But Me - Human Beinz
Shiny Happy People - R.E.M.
Speglasalur - Stuðmenn
You Get What You Give - New Radicals
Hungry Eyes - Eric Carmen
Ring Of Fire - Johnny Cash
Nostradamus - Nýdönsk
Brimful Of Asha (Norman Cook mix) - Cornershop
In The Meantime - Spacehog
Afi - Björk
The Rubberband Man - The Spinners
Girls & Boys - Blur
You're My Heart, You're My Soul - Modern Talking
Big Jumps - Emilíana Torrini
Skin Deep - The Stranglers
Dance Hall Days - Wang Chung
Undir rós - Megas
Modern Love - David Bowie
Alive and Kicking - Simple Minds
Make Me Smile (Come Up and See Me) - Steve Harley & Cockney rebel
Crash 95 mix - The Primitives
Moss - GusGus
Panic - The Smiths