Hljóðvegur 1

Sent út frá Landsmóti hestamanna, ísbíltúr með Vigdísi Hafliða og Meme vikunnar

Steiney og Jóhann Alfreð voru stödd á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Víðidal og Vala Eiríks sat í stúdíó 2. Við ræddum við Huldu Gústafsdóttur sem hefur kynnst öllum öngum hestamanneskunnar en hún er bæði vallarþulur og keppandi á mótinu í ár. Jóhann Alfreð skellti sér í ísbílúr með Vigdísi Hafliðadóttur, söngkonu og þúsundþjalasmið en hljómsveitin Flott var senda frá sér nýtt lag, ábreiðu af laginu Leyndarmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tyllti sér niður á Landsmóti í spjall en hún mun flytja setningarávarp í kvöld á mótinu. Atli Fannar Bjarkason, fór yfir Meme vikunnar og í lok þáttar var rætt við Odd Ólafsson, viðskiptafræðing sem hefur leitt þróun Horse Day, snjallforritsins sem er sérstaklega hugsað fyrir íslenska hestinn.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-04

ÁSGEIR TRAUSTI - Leyndarmál.

Eilish, Billie - Birds of a Feather.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

Flott - Leyndarmál.

FLOTT - Mér er drull.

WILLIE NELSON - On The Road Again (live).

UNUN - Lög Unga Fólsins.

Eminem - Houdini.

BRYAN ADAMS - Run To You.

STUÐMENN - Slá Í Gegn.

Timberlake, Justin - Selfish.

BOB MARLEY AND THE WAILIERS - I Shoot The Sheriff.

MUSE - Starlight.

JESSIE J & B.O.B. - Price tag.

Friðrik Dór Jónsson, Steindi Jr., Herra Hnetusmjör - Til í allt, Pt. 3.

Frumflutt

4. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,