Vínill vikunnar er platan Sirius með írsku hljómsveitinni Clannad sem út kom árið 1987. Platan var nokkuð umdeild á sínum tíma og þótti sveitin fara þar töluvert langt frá sínum keltneska tónlistararfi og færast nær amerískum áhrifum.
Platan inniheldur 10 lög.
Hlið 1:
In Search of a Heart
Second Nature
Turning Tide
Skellig
Stepping Stone
Hlið 2:
White Fool - ásamt Steve Perry
Something to Believe In - ásamt Bruce Hornsby
Live and Learn
Many Roads
Sirius
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir
Frumflutt
9. jan. 2026
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.