Vínill vikunnar

The Last Concert með Modern Jazz Quartet

Vínill vikunnar eru tvær hliðar af fjórum af tónleikaplötunni The Last Concert með Modern Jazz Quartet. Tónleikarnir fóru fram í Avery Fisher Hall í New York árið 1974.

Lögin sem leikin eru:

1. hlið:

Softly, As in a Morning Sunrise - Oscar Hammerstein II / Sigmund Romberg

The Cylinder - Milt Jackson

Summertime George Gershwin / Ira Gershwin / DuBose Heyward

Trav'lin' - John Lewis

3. hlið:

Confirmation - Charlie Parker

'Round Midnight - Thelonious Monk

A Night in Tunisia - Dizzy Gillespie ?

The Golden Striker - John Lewis

Frumflutt

15. jan. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,