Vínill vikunnar í þetta sinn er fyrsta hljómplata bandarísku tónlistarkonunnar Tracy Chapman sem kom út árið 1988 og heitir einmitt Tracy Chapman.
A-hlið:
Talkin' bout a Revolution
Fast Car
Across the Lines
Behind the Wall
Baby Can I Hold You
B-hlið:
Mountains o'Things
She's Got Her Ticket
Why?
For My Lover
If Not Now
For You
Aukalag í þættinum, Fast Car frá Grammy verðlaunahátíðinni 2024 þar sem Tracy Chapman söng með Luke Comb's.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.