Vínill vikunnar

Tracy Chapman - Tracy Chapman (1988)

Vínill vikunnar í þetta sinn er fyrsta hljómplata bandarísku tónlistarkonunnar Tracy Chapman sem kom út árið 1988 og heitir einmitt Tracy Chapman.

A-hlið:

Talkin' bout a Revolution

Fast Car

Across the Lines

Behind the Wall

Baby Can I Hold You

B-hlið:

Mountains o'Things

She's Got Her Ticket

Why?

For My Lover

If Not Now

For You

Aukalag í þættinum, Fast Car frá Grammy verðlaunahátíðinni 2024 þar sem Tracy Chapman söng með Luke Comb's.

Frumflutt

17. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,