Vínill vikunnar

Jólaplata Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar

Vínilplata vikunnar er hin klassíska jólaplata stórsöngvaranna Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar. Platan kom út hjá SG hljómplötum rétt fyrir jólin 1975 og sló þegar í gegn.

Á plötunni eru tólf jólalög. Ólafur Gaukur um útsetningar og hljómsveitarstjórn en platan var hljóðrituð í Tóntækni þar sem Sigurður Árnason réð ríkjum.

Hlið A

1. Loksins komin jól (H. Simeone - Jóhanna G. Erlingsson)

2. Meiri snjó (Styne/Cahn - Ólafur Gaukur)

3. Jólainnkaupin (C. Anderson/B. Owens - Ólafur Gaukur)

4. Hvít jól (I. Berlin - Stefán Jónsson)

5. Hátíð í (Bernhard - Ólafur Gaukur)

6. Stjarna stjörnum fegri (Sigurður Þórðarson - Magnús Gíslason)

Hlið B

1. Andi Guðs er yfir (H. Simeone - Jóhanna G. Erlingsson)

2. Snæfinnur snjókarl (Nelson/Rollins - Hinrik Bjarnason)

3. Klukkur jólasveinsins (Cole/Navarre - Ólafur Gaukur)

4. Heilaga nótt (Adams - Þorsteinn Valdimarsson)

5. Jólaklukkur (Amerískt þjóðlag - Loftur Guðmundsson)

6. Ljósanna hátið (Þjóðlag - Jens Hermannsson)

Umsjón: Stefán Eiríksson

Frumflutt

19. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,