ok

Vínill vikunnar

Guilty - Barbra Streisand

Leikin var hljómplatan Guilty sem Barbra Streisand sendi frá sér 1980. Hún vann plötuna með Barry Gibb sem samdi flest lögin og útsetti. Þá söng hann með Streisand í tveimur lögum. Platan naut talsverðra vinsælda á sínum tíma en þekktust eru titillagið og Woman in love.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.

Frumflutt

21. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,