Vínill vikunnar

Töframaðurinn frá Riga - Possibillies

Vínill vikunnar er Töframaðurinn frá Riga, önnur plata dúettsins Possibillies sem er skipaður þeim Jóni Ólafssyni og Stefáni Hjörleifssyni.

Umsjón: Guðmundur Pálsson.

Platan, sem er tvöföld, kom út árið 1990 og á henni þeir félagar til liðs við sig nokkra af fremstu tónlistarmönnum þess tíma, þar af hvorki meira minna en sex bassaleikara - sem gæti verið Íslandsmet í bassaleik.

Öll lögin á plötunni eru eftir Jón og Stefán, samin við texta Sigmundar Ernis Rúnarssonar.

Flytjendur:

Jón Ólafsson - söngur, píanó, orgel, hljómborð, harmonikka, bassi og raddir

Stefán Hjörleifsson - gítarar, bassi, söngur og raddir

Ólafur Hólm - trommur

Eiður Arnarsson - bassi

Ásgeir Óskarsson - slagverk og trommuforritun

Sigurður Flosason - saxófónar og flautur

Árni Scheving - víbrafónn

Szymon Kuran - fiðla

Össur Geirsson - básúna

Stefán Hilmarsson - söngur

Snorri Valsson - trompet

Anna Sigurbjörnsdóttir - franskt horn

Svanhvít Friðriksdóttir - franskt horn

Einar Bragi Bragason - flauta

Sigurður Bjóla - söngur

Daníel Ágúst Haraldsson - söngur

Björn Jr. Friðbjörnsson - söngur og bassi

Jóhann Steinunn Hjálmtýsdóttir - söngur

Haraldur Þorsteinsson - bassi

Jakob Magnússon - bassi

Helgi Pétursson - kontrabassi

Frumflutt

11. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,