Vínill vikunnar

Country My Way með Nancy Sinatra

Vínill vikunnar þessu sinni er sveitasöngvaplatan Country, My Way með söngkonunni Nancy Sinatra frá 1967. Auk þess hljóma nokkur lög til viðbótar með sönkonunni flest af plötunni Nancy og Lee sem Sinatra gerði með Lee Hazelwood ári síðar. Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

20. ágúst 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,