Vínil-plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild. Vínill vikunnar er Inta omri með egypsku söngkonunni Umm Kulthum. Verk samið af Mohammed Abdel Wahab og frumflutt 1964. Hljóðversupptaka gefin út af egypska ríkisútgáfufélaginu Sono Cairo 1971.
Umsjón: Vera Illugadóttir.
Frumflutt
19. mars 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.