Vínill vikunnar

Aftermath með Rolling Stones

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Hljómplata vikunnar er Aftermath með bresku hljómsveitinni Rolling Stones, sem gefin var út 15. apríl 1966 í Bretlandi en 1. júlí í Bandaríkjunum. Spilunartími plötunnar var með því allra lengsta sem þekktist á þessum tíma og fengu aðdáendur hljómsveitarinnar því mikið fyrir sinn snúð þegar þeir keyptu plötuna.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

21. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,