Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata þessarar viku er Over-Nite Sensation með Frank Zappa og The Mothers of Invention, sem gefin var út 1973.
Hlið 1
1. Camarillo Brillo
2. I'm the Slime
3. Dirty Love
4. Fifty-Fifty
Hlið 2
1. Zomby Woof
2. Dinah-Moe Humm
3. Montana
Umsjón: Jónatan Garðarsson.