Vínill vikunnar

Jan Johansson og Jazz på svenska

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Djasspíanistinn Jan Johansson og Georg Reidel kontrabassaleikari leika sænskar þjóðvísur í djassútsetningumi af plötunni Jazz svenska sem kom út árið 1964.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

19. ágúst 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,