Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild. Að þessu sinni er það platan Journey in Satchidananda með Alice Coltrane frá 1971.
Hlið A:
1. Journey in Satchidananda
2. Shiva-Loka
3. Stopover Bombay
Hlið B:
1. Something About John Coltrane
2. Isis and Osiris
Umsjón: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.