Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Histoire de Melody Nelson með franska tónlistarmanninum Serge Gainsbourg. Platan var gefin út árið 1971.
Umsjón: Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Lögin á plötunni eru:
1. Melody
2. Ballade de Melody Nelson
3. Valse de Melody
4. Ah! Melody
5. L'hotel particulier
6. En Melody
7. Cargo culte