Vínill vikunnar

Amtrak Blues með Albertu Hunter

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Amtrak Blues með Albertu Hunter, sem gefin var út árið 1980, þegar hún var 85 ára gömul.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. The Darktown Strutter's Ball

2. Nobody Knows You When You're Down and Out

3. I´m Having a Good Time

4. Always

5. My Handy Man Ain't Handy No More

Hlið 2

1. Amtrak Blues

2. Old Fashioned Love

3. Sweet Georgia Brown

4. A Good Man is Hard to Find

5. I've Got a Mind to Ramble

Frumflutt

7. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,