Vínill vikunnar

Radio City með Big Star

Vínill vikunnar er platan Radio City sem er önnur plata bandarísku hljómsveitarinnar Big Star. Hún var gefin út í febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli í ár.

Það er Jóhannes Már Jóhannesson tónlistarunnandi á Akureyri sem fann til vínilplötu vikunnar þessu sinni.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

12. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,