Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Plata vikunnar er Látum sem ekkert c með Halla, Ladda og Gísla Rúnari sem gefin var út sumarið 1976.
Hlið A
1. Látum sem ekkert c (Gefum ýmislegt í skyn en tökum því heldur fálega) Ha, ha, ha
2. Túri klúri,eða Artúr J. Sívertsen hinn dónalegi (Tutti frutti)
3. Sveinbjörn Briem (hjónadj...l) (Are you lonesome tonight?)
4. Leifur óheppni (með tveim Þ um) (Sweeter than sugar)
5. Guðfinna (Sweet Adeline)
6. Tygg-igg-úmmí (Blowing bubble gum)
7. Sigurlín, eða hvernig Júlíus elskaði Sigurlínu útaf lífinu og hótaði að drepa hvert það svín sem kæmist upp á milli Hans og Grétu
8. Ég bið að heilsan (Ég bið að heilsa)
Hlið B
1. Berjalyng (You're my everything)
2. Sjúkrasamlagið
3. Ég er í svaka stuði (I'm in the mood for love)
4. Fyrr má nú svæla en æla
5. Rassmuss, eða hvernig Rassmuss Bakkman eyðilagði vináttu okkar Sólgríms og stakk af með honum til Hillands (Smoke gets in your eyes)
6. Ófögur er hlíðin