Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Osibisa með hljómsveitinni Osibisa sem gefin var út árið 1971 og markaði upphaf heimstónlistarinnar.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1
1. The Dawn
2. Music for Gong Gong
3. Ayiko Bia
Hlið 2
1. Akwaaba
2. Oranges
3. Phallus C
4. Think About The People