Vínill vikunnar

Nina Hagen Band

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

þessu sinni er það Nina Hagen Band, fyrsta platan sem þýska söngkonan Nina Hagen gerði með hljómsveit sinni og vera gefin út árið 1978.

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Lögin á plötunni heita:

TV-Glotzer (White Punks on Dope)

Rangehn

Unbeschreiblich weiblich

Auf'm Banhof Zoo

Naturträne

Superboy

Heiss

Fisch im Wasser

Auf'm Friedhof

Der Spinner

Pank

Frumflutt

29. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,