Vínill vikunnar

Í gegnum tíðina með Mannakorn

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Í gegnum tíðina, önnur plata hljómsveitiarinnar Mannakorn, sem gefin var út í lok október 1977.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. Garún

2. Reyndu aftur

3. Ræfilskvæði

4. Braggablús

5. Bót á rassinn

Hlið 2:

1. Sölvi Helgason

2. Fyrir utan gluggann þinn

3. Ef þú ert mér hjá

4. Göngum yfir brúna

6. Gamli góður vinur

Frumflutt

17. júní 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,