Í þætti dagsins er leikin sjöunda hljóðversplata The Greatest, sem er sjöunda hljóðversplata söngkonunnar Cat Power, eða Chan Marshall. Platan var gefin úr árið 2006 og inniheldur tólf lög söngkonunnar sem tekin voru upp í Ardent Studios í Memphis, Tennesse með sveitinni Memphis River Band.
Umsjón: Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Frumflutt
19. nóv. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.