Vínill vikunnar

Nightfly með Donald Fagen

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Platan Nightfly með Donald Fagen sem kom út árið 1982, er vínilplata þessarar viku.

Umsjón: Ragna Árnadóttir.

Samsetning: Guðmundur Pálsson.

Hlið 1

1. I.G.Y.

2. Green Flower Street

3. Ruby Baby

4. Maxine

Hlið 2

1. New Frontier

2. The Nightfly

3. The Goodbye Look

4. Walk Between Raindrops

Frumflutt

6. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,