Vínill vikunnar

Einu sinni var - Vísur úr vísnabókinni

Vínill vikunnar er Einu sinni var - Vísur úr vísnabókinni með tónlistarmönnunum Björgvini Halldórssyni og Gunnari Þórðarssyni í fararbroddi. Platan var gefin út af Iðunni í desember 1976.

Lögin á plötunni eru:

Hlið 1:

1. Komdu kisa mín - Þambara vambara. Lag Gunnar Þórðarsson og Björgvin Halldórsson. Þjóðvísa

2. Ég á lítinn skrítinn skugga. Lag Gunnar Þórðarsson. Texti Sigurður Júlíus Jóhannesson.

3. Sofðu unga ástin mín. Þjóðlag. Texti Jóhann Sigurjónsson.

4. Bokki sat í brúnni. Lag Arnar Sigurbjörnsson. Þjóðvísa

5. Krummi svaf í klettagjá. Þjóðlag. Texti Jón Thoroddsen.

6. Bráðum kemur betri tíð. Lag Gunnar Þórðarsson. Texti Halldór Laxness.

Hlið 2:

1. Stóð ég úti í tunglsljósi. Þjóðlag. Texti H. Heine í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar.

2. Hann Tumi fer á fætur. Lag Mozart. Texti Freysteinn Gunnarsson.

3. Sunnudagur til sigurs. Lag Jóhann Helgason. Þjóðvísa.

4. Fyrr var oft í koti kátt. Lag Friðrik Bjarnason. Texti Þorsteinn Erlingsson.

5. Það var einu sinni strákur. Lagahöfundur ókunnur. Texti Stefán Jónsson.

6. Kvölda tekur. Lag Gunnar Þórðarsson. Þjóðvísa.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

5. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,