Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Octopus með hinni framsæknu hljómsveit Gentle Giant, en platan var gefin út árið 1972. Þetta var síðasta platan sem Phil Shulman tók þátt í að gera, en hann og bræður hans, Ray og Derek Shulman, stofnuðu hljómsveitina árið 1970.
Hlið 1
1. The Advent of Panurge
2. Racouneur Troubadour
3. A Cry for Everyone
4. Knots
Hlið 2
1. The Boys in the Band
2. Dog's Life
3. Think of Me with Kindness
4. River
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Frumflutt
12. ágúst 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.