Vínill vikunnar

The Merdoum Kings Play Songs of Love með Abdel Gadir Salim

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar er The Merdoum Kings Play Songs of Love með súdanska tónlistarmanninum Abdel Gadir Salim og hljómsveit hans, frá árinu 1991.

Umsjón: Vera Illugadóttir.

Frumflutt

1. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,