Vínill vikunnar er að þessu sinni platan Wings Greatest sem er safnplata helstu smella hljómsveitarinnar Wings sem Paul McCartney stofnaði árið 1971. Platan kom út 1. desember 1978 og inniheldur 12 lög:
A - hlið:
1. Another Day.
2. Silly Love Songs.
3. Live and Let Die.
4. Junior's Farm.
5. With a Little Luck.
6. Band on the Run.
B - hlið:
1. Uncle Albert/Admiral Halsey.
2. Hi, Hi, Hi.
3. Let 'Em In.
4. My Love.
5. Jet.
6. Mull of Kintyre.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
Frumflutt
22. nóv. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.