Vínill vikunnar 19.1.2021
Umsjón: Guðni Tómasson
Vínill vikunnar að þessu sinni er önnur sólóplata bandaríska tónlistarmannsins Pauls Simon frá 1972 sem heitir einfaldlega Paul Simon.
Lögin á plötunni:
A-hlið:
Mother and Child Reunion
Duncan
Everything Put Together Falls Apart
Run That Body Down
Armistice Day
B-hlið:
Me and Julio Down by the Schoolyard
Peace Like a River
Papa Hobo
Hobo's Blues
Paranoia Blues
Congratulations
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.