Vínill vikunnar

Megas: Loftmynd

Vínilll vikunnar þessu sinni er forláta prufueintak, merkt hljóðverinu Sýrlandi, af Loftmynd, plötu Megasar frá 1987.

Lögin á plötunni eru:

Við Birkiland

Björg

Plastpokablús

Skúli Fógeti

Á Horninu

Ástarsaga

Það Sem Best Er

Börn Í Borg

Reykjavíkurnætur?

Björt Ljós Borgarljós

Innréttingablús

Fílahirðirinn Frá Súrín?

Guðni Tómasson og Jónatan Garðarsson ræða plötuna.

Frumflutt

8. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,