Vínilll vikunnar að þessu sinni er forláta prufueintak, merkt hljóðverinu Sýrlandi, af Loftmynd, plötu Megasar frá 1987.
Lögin á plötunni eru:
Við Birkiland
Björg
Plastpokablús
Skúli Fógeti
Á Horninu
Ástarsaga
Það Sem Best Er
Börn Í Borg
Reykjavíkurnætur?
Björt Ljós Borgarljós
Innréttingablús
Fílahirðirinn Frá Súrín?
Guðni Tómasson og Jónatan Garðarsson ræða plötuna.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.