Þú veist betur

Ásatrú

Við höldum áfram á trúarlegum nótum en færum okkur frá kristni yfir til ásatrúar. Eins og ég nefndi í síðasta þætti þá fannst mér minnsta kosti hjálplegt fara aðeins yfir sögu kristni áður en við myndum kynna okkur ásatrú og þið munið heyra í þættinum það er hálf erfitt stoppa sig í bera þessi tvö trúarbrögð saman. Sérstaklega þar sem kristni kom einmitt í staðinn fyrir ásatrú á Íslandi, en skipting var samt ekki alveg eins og maður hefði haldið, svona miðað við sögubækur. En við förum í það alltsaman í þættinum ásamt því hvernig maður iðkar ásatrú, hvað finna í þeim ritum sem trúin byggir á og hvort Loki er eins mikill prakkari og Marvel heimurinn lætur hann líta út fyrir vera. Þetta og miklu meira í síðasta Þú veist betur þætti ársins, leiðsögumaður okkar í þetta skiptið er Hilmar Örn Hilmarsson.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Viðmælandi: Hilmar Örn Hilmarsson

Frumflutt

17. des. 2023

Aðgengilegt til

16. des. 2024
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,