Þú veist betur

Heilinn - 2.hluti

Þá höldum við áfram yfirferð okkar um heilann, í síðasta þætti vorum við ræða söguna aðeins, bæði hvað varðar okkar heila og svo líka þegar kemur á þekkingu okkar á honum. dembum við okkur aftur í spjallið og tökum upp þráðinn þar sem ég er velta fyrir mér hvernig hlutirnir í heilanum á okkur, eða líkama, það tala, hreyfa sig, hvað sem það er, gerist svona hratt. Og kannski aðeins stærri spurning, hver stjórnar því yfir höfuð? Er það ég eða heilinn? Hvort kemur á undan, eggið eða hænan? Við spyrjum stórt og sjáum hvort það séu svör. Ekki láta ykkur bregða þó við tökum af stað í 4 gír, það er alltaf hægt spóla til baka og byrja upp á nýtt ef þið voruð ekki búin hita ykkur upp. En gefum Pétri Henry Petersen orðið.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

2. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,