Þú veist betur

Tölvunarfræði

á dögum er nánast fátt sem ekki er búið tölvuvæða, við göngum um með snjallúr, með snjallsíma í vasanum, sum hver keyrandi um á bílum sem er einhverju leyti tölvuvæddur og þvottavélin er farin senda okkur sms þegar þvotturinn er tilbúinn. En allt þetta gerist ekki sjálfum sér, það þarf einhver hugsa út í hvernig kerfin eigi vera, hvernig þau séu búin til, hvað gæti hugsanlega auðveldað okkur lífið. Þar kemur tölvunarfræðin inn. Ég fékk Mörtu Kristínu Lárusdóttur dósent við Háskólann í Reykjavík til koma til mín og útskýra hvað er átt við þegar talað er um tölvunarfræði.

Frumflutt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

6. okt. 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,