Þú veist betur

Krabbamein 2.hluti

Í síðasta þætti byrjuðum við tala um krabbamein, fræðast um söguna, hvað það er sem er í raun hættulegt við krabbameinið, hvað dregur fólk til dauða og hvaða kerfi innan líkamans spila helstu rullur í baráttu okkar við þennan sjúkdóm. Í þessum þætti höldum við áfram tala við Örvar Gunnarsson krabbameinslækni sem við kynntumst í síðasta þætti og förum aðeins yfir hvað það er sem við getum gert, ef eitthvað, til minnka líkurnar á krabbameini, hvernig framtíðin er en við byrjum samtalið á skilningi okkar á krabbameini, af hverju sumir það og af hverju svarið er stundum bara, ég veit það ekki.

Frumflutt

7. okt. 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,