Þú veist betur

Kosningar

Það ætti ekki koma neinum af ykkur á óvart fyrsti þáttur haustins hjá okkur fjallar um mál málanna, það sem við gætum ekki forðast við verða var við jafnvel þó við myndum fela okkur í helli. Kosningar eru á næsta leyti og þó okkur geti fundist þær leiðinlegar eða þreytandi, við vitum ekki hvað við ætlum kjósa eða hvernig sem það er, þá er mikilvægt nýta þennan rétt, sem fjöldi fólks barðist ötulega fyrir fá, og hafa áhrif á samfélagið sem við búum í. En kosningarkerfið sjálft hefur þó alltaf virkað frekar fráhrinandi fyrir mig, ég skil það en samt ekki, ég kýs en veit oft ekki almennilega hvað verður um atkvæðið mitt. Í þættinum í þetta skiptið ætlum við leytast við skilja kerfið betur, hvernig það þróaðist og hvað gerist þegar eftir við skilum x-inu okkar á kjörstað. Ég fékk til mín Gunnar Helga Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla íslands til tala við okkur um þetta.

Frumflutt

19. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,