ok

Þú veist betur

Steypa

Velkomin í nýjasta þátt af Þú veist betur. Ég heiti Atli Már og í þetta skiptið ætlum við að fara yfir manngert efni, sem er bókstaflega allt í kringum okkur. Án þess veit ég ekki almennilega hvernig borgir okkar eða bæir myndu líta út. En sem betur fer þurfum við ekki að velta því lengi fyrir okkur því nema þið séuð út í göngutúr eru allar líkur á því að þið getið komið við steypu á innan við 5 sekúndum. En hvernig varð steypa til, hvernig er hún gerð og af hverju notum við svona ótrúlega mikið af henni? Til að segja okkur allt um steypuna fékk ég til mín Ólaf Wallevik sem er óhætt að segja að sé einhver mesti sérfræðingur sem við Íslendingar eigum varðandi steypu.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Viðmælandi: Ólafur Wallevik

Frumflutt

3. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist beturÞú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,