Þú veist betur

Bensín

Í fyrsta þætti Þú veist betur fjöllum við um Bensín. Þórður Gunnarsson master í viðskiptafræði með áherslu á orkumál og viðamikla reynslu í bransanum talar við mig um hvaðan við fáum þetta dýrmæta efni, hvað við gerum við það og hvernig það er verðlagt. Af hverju er bensín ódýrara á sumrin en á veturna? Svarið fæst í Þú veist betur.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

8. apríl 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,