Þú veist betur

Páskarnir

Á þessum páskadegi er við hæfi setjast aðeins niður og pæla í páskunum sjálfum. Hver er uppruni þessarar hátíðar sem við höldum upp á, hvað gerðist á þessum dögum sem sum okkar halda heilaga, aðrir eru kannski bara fegnir smá frí út úr þeim. Það er því miður lítil útskýring sem fæst á því hvaðan páskaeggin koma, tenging þeirra við kristni er óljós í besta falli en kannski er það bara skemmtileg viðbót. En þessi hátíð kemur á hverju ári og ég fann á sjálfum mér merking þessara daga var örlítið farin skolast til hjá mér. Ég held innihald þáttarins höfði til allra, sama hvað trú þau aðhyllast enda er ekki um ræða kristniboð heldur yfirferð yfir söguna sem leiðir til páskahátíðarinnar. Ég fékk til mín Arnfríði Guðmundsdóttur guðfræðing til fræða okkur meira um efnið.

Frumflutt

4. apríl 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,