Þú veist betur

Peningar

Hvað er það sem getur valdið áhyggjum, gleði og andvaka nóttum? Jafnvel þó við eigum nóg, þá væri fínt eiga aaaaðeins meira? Það er oft talað um hversu erfitt það mæla hamingju, og útaf þeirri ástæðu hefur oft verið reynt tengja það við viðfangsefni okkar í þetta skipti. Peninga. Sum okkar virðast fæðast með peningavit, önnur okkar eiga aðeins erfiðara með þá fara, ég viðurkenni fúslega ég hef oftar en ekki tilheyrt seinni hópnum. Mér hefur oft fundist furðulega, svona þegar ég hugsa til baka, hvernig ég gat farið í gegnum 14 ár af skóla án þess fara neitt sérstaklega mikið út í peninga. Hvernig þeir virka, hvaða þeir koma og hvernig í ósköpunum eigi fara með þá? Ég útskrifaðist úr MH með 30 einingar í ensku, en hafði ekki hugmynd um hvernig ég ætti gera skattaskýrslu. Sem er auðvitað merkilegt því hana þarf ég gera á hverju einasta ári, en ég lendi mjög sjaldan í þeim aðstæðum þurfa útskýra fyrir einhverjum af hverju Monty Python svona merkilegt sjónvarpsefni. En það er aldrei of seint í rassinn gripið og þessvegna fékk ég til mín Björn Berg, sem er orðinn góðvinur þáttarins enda viskubrunnur þegar kemur alls kyns málefnum, til fara yfir peninga.

Frumflutt

5. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,