Þú veist betur

Íþróttasálfræði

Í dag ætlum við ræða einn kima af sálfræði sem hefur verið mér ofarlega í huga í frekar langan tíma. Fyrir þau ykkar sem fylgjast eitthvað með íþróttum hefur orðið íþróttasálfræðingur kannski komið ykkur oftar og oftar fyrir sjónir, þannig hefur það verið fyrir mig minnsta kosti. Mig langaði þessvegna til fræðast aðeins meira um þessa undirgrein af sálfræði og vita um hvað hún snérist, hvaðan hún kæmi og hvernig við sjáum framtíðina fyrir okkur með gleruaugum íþróttasálfræðinnar. Ég fékk til mín Hafrúnu Kristjánsdóttur til fræða okkur um þetta allt saman.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

10. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,