ok

Þú veist betur

Rafmagn

Rafmagn er allt í kringum okkur, við komum heim, kveikjum ljósin og byrjum að elda án þess að pæla mikið í því hvað sé að gerast. Við bara gerum einfaldlega ráð fyrir því að hlutirnir virki, að þegar við stingum einhverju samband þá sé málið bara dautt. En hvaðan kemur rafmagnið okkar, hvernig er það sett upp og hvað gerir það að verkum að við erum ekki sífellt að fá straum hér og þar?

Ég fékk til mín Kára Hreinsson, rafmagnsverkfræðing hjá Veitum til að útskýra þetta alltsaman fyrir okkur.

Frumflutt

24. júní 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist beturÞú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,