Þú veist betur

Töfrar

Umræðuefni þáttarins eru hulið dulúð og hefur verið þannig alla tíð. Töframenn segja ekki frá, allt er leyndarmál og þú veist aldrei betur. En í dag ætlum við reyna. Hvað eru töfrabrögð, hvaðan koma þau og hvert eru þau fara. Ég tek fram í þættinum eru ekki sérstök töfrabrögð útskýrð, heldur kannski hugsunin á bakvið þau. Hvað gerir töframaður, hvernig lærir maður verða töframaður? Ég fékk til mín Lárus Blöndal, eða Lalla Töframann til útskýra þetta aðeins fyrir okkur.

Frumflutt

28. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,