Þú veist betur

Stjórnarskráin

Undanfarið hefur fólk líklegast orðið vart við mikla umræðu um stjórnarskrá okkar íslendinga. Það hefur verið hávær krafa frá ákveðnum hópi sem vill nýja stjórnarskrá sem var sett saman af stjórnlagaráði og hefur talsverður hiti komist í umræðurnar oft á tíðum. Mér datt því í hug kafa aðeins dýpra ofan í sögu okkar stjórnarskrár og fara yfir hvað er verið tala um. Ég fékk til mín Ragnhildi Helgadóttur prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskólann Í reykjavík til fara yfir málið með mér.

Frumflutt

7. mars 2021

Aðgengilegt til

8. sept. 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,