Þú veist betur

Vatn

Titillinn á þættinum í þetta skiptið er hugsanlega ruglandi því í þó við ætlum tala aðeins um vatn, þá er hér ekki átt við um vatn í efnislegum skilningi, eða efnasambandið H2o. Mér hefur alltaf þótt það frekar áhugavert, og eiginlega óskiljanlegt, vatn fyrir okkur hér á íslandi minnsta kosti, er nánast hvar sem við lítum. Kranar, sturtur, klósett bara til nefna nokkra hluti sem eru heima hjá okkur, og út úr þeim kemur heitt eða kalt vatn eins og okkur lystir. En hvaðan kemur allt þetta vatn, hvernig geta rúmlega 340 þúsund íbúar þessa lands litið á vatn sem svona sjálfsagðann hlut. Ég fékk til mín Olgeir Örlygsson starfsmann hjá Veitum til fara yfir málið með okkur.

Frumflutt

21. mars 2021

Aðgengilegt til

22. sept. 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,