Þú veist betur

Kristin trú

þegar líður jólum og sunnudagarnir af skornum skammti langaði mig til nýta tvo síðustu þætti ársins í trúmál. Eftir slétta viku þá sest ég niður með Hilmari Erni allsherjargoða og við ræðum ásatrú og allt sem henni tengist. En áður en ég sleppi honum frá mér þá langaði mig til rifja upp þátt sem ég gerði um jólin 2020. Þar ræddi ég við Hjalta Hugason og Jónínu Ólafsdóttur um kristna trú, söguna og þróun í gegnum aldirnar. Þegar við Hilmar ræddum ásatrú þá tengist það eðililega kristinni trú og innleiðingu hennar á landinu svo mér fannst best fólk hefði tækifæri á hlusta á þáttinn um kristna trú fyrst. Þátturinn kom nefnilega út sem sérþáttur og ekki lengur hægt hlusta á hann svo það vel vera fólk hafi ekki fengið tækifæri til hlusta eða vitað af honum fyrr en nú. Ég ætla því gefa boltann yfir á sjálfan mig fyrir rúmum 3 árum og svo heyrumst við aftur í næstu viku, þegar við ræðum ásatrú.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Viðmælendur: Hjalti Hugason & Jónína Ólafsdóttir

Frumflutt

10. des. 2023

Aðgengilegt til

9. des. 2024
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,